Um Þjóðbrók og þjóðfræði

Þjóðbrók er nemendafélag Þjóðfræðinga við Háskóla Íslands.

Við sjáum um að skipuleggja frábæra viðburði sem auka samheldni námsmanna innan Þjóðfræðinnar. Markmiðið er að hafa viðburði sem oftast, svo nemendur hafi reglulega tækifæri til þess að hittast á vettvangi utan skóla og styrkja tengslanetið við aðra nemendur Þjóðfræðinnar.

Stjórn Þjóðbrókar námsárið 2019-2020:

Formaður:                       Eva Karen Sigurðardóttir
Ritari:                               Sigríður Björk Bragadóttir
Gjaldkeri:                         Anna Sóley Sveinsdóttir
Skemmtanastýra:           Kristín Unnur Möller
Vefstýra/Ljósmyndari:    Atli Freyr Hjaltason
Nýnemafulltrúi:              Hildur Fjalarsdóttir