Haustönn 2019

Dagskrá haustannar 2019

Dagskrá er birt með fyrirvara um breytingar.

27: september: Kakóseremónía

  • Við höfum það hugglegt saman, hugleiðum og fáum að kynnast töfrum kakósins!

4. október: Haustferð – takið helgina frá!

  • Haustferðin er einn af stærstu viðburðum Þjóðbrókar á haustönn, farið verður í helgarferð út á land með tilheyrandi sprelli og skemmtun. Frábær leið til að kynnast fleiri samnemendum og upplifa þjóðfræðilega skemmtun heila helgi!

11. október: Föstudagskvöld með Gumma Ben

  • Glænýr þáttur með Gumma Ben þar sem að við fáum að vera gestir í áhorfendasal!

18. október: NOVA – Vísó

  • Styrktaraðilinn okkar Nova býður í enga smá vísindaferð! Hér verðum við með fleiri nemendafélögum, förum í leiki og fáum nóg af flottum veitingum, ein af stærri
    vísindaferðum ársins!

25. október: Kemur í ljós!

1. nóvember: Halloween partý

8. nóvember: Gisting í Gróttu

  • Elsa kennari fer með okkur í Gróttu þar sem við gistum yfir nótt, höldum Pálínu-boð og segjum sögur af draugum og öðru yfirnáttúrulegu.

15. nóvember: Árbæjarsafn

22. nóvember: Jólakósý

Viðburðir í desember verða auglýstir þegar nær dregur.