Dagskrá vetrarins

Þjóðbrók vinur hörðum höndum að því að gera nám þitt innan Þjóðfræðinnar ánægjulegt. Það er nauðsynlegt að taka sér frí frá námsefninu öðru hvoru í góðra Þjóðfræðinema hópi.

Hægt er að skoða yfirlit yfir dagskrá vetrarins, en takið eftir að hér er einungis um viðmið að ræða og dagsetningar geta breyst og viðburðir geta dottið út, allt eftir því hvernig áhugi og þáttaka verður.