Ný stjórn 2019

Nýtt ár, ný stjórn!

Á aðalfundinum á síðustu önn voru einungis þrjú framboð í stjórnina – í formann, gjaldkera og vefstjóra. Því þurftum við að fylla hinar stöðurnar og var það gert á nýnemakvöldinu okkar.

Hér er hin nýja fullskipaða stjórn:

 

Formaður: Eva Karen Sigurðardóttir

Image may contain: Eva Karen Sigurðardóttir, smiling, selfie and close-up

Gjaldkeri: Anna Sóley Sveinsdóttir

Image may contain: 1 person, close-up

Ritari: Sigríður Björk Bragadóttir

Image may contain: 1 person, close-up

Skemmtanastýra: Kristín Unnur Möller

Image may contain: Kristín Unnur Möller, smiling, standing, tree, plant, outdoor and nature

Vefstjóri/ljósmyndari: Atli Freyr Hjaltason

Image may contain: 1 person, sitting

Nýnemafulltrúi: Hildur Fjalarsdóttir

Image may contain: Hildur Fjalarsdóttir, smiling, close-up