Nýtt skólaár, ný stjórn

Seinast liðinn föstudag héldum við nýnemakvöld einungis fyrir þjóðfræðina og fylltum upp í þessa blessuðu stjórn okkar. Fyrr á árinu hafði ég, Ragnhildur, boðið mig fram sem vefstýru/ljósmyndara, Hjördís sem skemmtanastýra og Vita sem gjaldkeri en enn vantaði formann, ritara og auðvitað nýnemafulltrúa. Ég tók á mig að verða formaður og sem betur fer voru nýnemarnir okkar tilbúnir til að stíga upp og taka þau hlutverk á sig sem eftir voru.

Hér kynni ég þá stjórn Þjóðbrókar skólaárið 2017-2018.

 

Formaður: Ragnhildur Sara Arnarsdóttir

 

Ritari: Karen Gígja Agnarsdóttir

 

Skemmtanastýra: Hjördís Björk Hjartardóttir

 

Vefstýra/ljósmyndari: Sunna Guðný Sverrisdóttir

 

Gjaldkeri: Vitalina Ostimchuk

 

Nýnemafulltrúi: Sandra Björk Jónasdóttir

 

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *