Nýtt skólaár!

Kæru þjóðbrækur,

Nú er stjórnin ykkar að vinna hörðum höndum að því að skipuleggja fjörstundir vetrarins! Hluti af komandi viðburðum eru komnir inn á haustdagskránna okkar sem er að finna hér. Þessi  dagskrá verður uppfærð í hvert sinn sem eitthvað nýtt kemur inn eða eitthvað breytist svo fylgist endilega vel með henni. Einnig verðum við mjög dugleg að nota facebook like síðuna okkar svo við mælum með að allir fylgist vel með henni 🙂

Ykkar vefstýra,

Dagný Davíðsdóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *