Norm á Facebook

Allir nýjustu viðburðir nemendafélagsins koma inn á síður Norm á facebook. Í gegnum “facebook viðburði” og tilkynningar sem settar eru þar inn reglulega.

https://www.facebook.com/profile.php?id=100000216919256 Facebook vinasíða Norm. Hér þarf að bæta við sem vini. Hún er aðallega notuð til að geta búið til Event-a svo fólk sé með puttan á púlsinum þegar vísindaferðir og aðrir viðburðir eru á næsta leiti.

Like síðuna finnið þið í leitinni undir ,,Norm – Félag Félagsfræðinema”.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.