Author's posts

Ný stjórn Norm kjörin fyrir skólaárið 2016-2017

Ný stjórn var kjörin föstudaginn 8.maí síðastliðinn á BarAnanas. Farið var yfir verkefni fyrri stjórnar og hvert og eitt embætti kynnt til í þaula. Alls voru 8 framboð sem röðuðust á þennan hátt: Formaður: Sigríður Dóra Kristjánsdóttir Skemmtanastjóri: Brynja Ágústsdóttir Gjaldkeri: Erla Vilhjálmsdóttir Hagsmunafulltrúi: Arnór Steinn Ívarsson Skemmtinefnd: Andrea Eik Ólafsdóttir, Daníel Már Magnússon og …

Continue reading

Ný stjórn Norm 2015-2016

Þann 10.apríl síðastliðinn var Aðalfundur Norm haldinn á Ölsmiðjnni þar sem ný stjórn var kjörin fyrir skólaárið 2015-2016. Hana skipa: Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir, formaður Hrefna María Pálsdóttir, skemmtanastjóri Júlía Guðbjörnsdóttir, Gjaldkeri Sonja Sif Þórólfsdóttir, hagsmunafulltrúi Þórdís Ylfa Þórsdóttir, skemmtinefnd Diljá Sigurðardóttir, skemmtinefnd Sigríður Birna Sigvaldadóttir, skemmtinefnd Stjórnin hlakkar til að skipuleggja næsta skólaár með stæl! …

Continue reading