Ný Stjórn 2017-2018

Ný stjórn var kjörin föstudaginn 24.mars síðastliðinn á BarAnanas. Farið var yfir verkefni fyrri stjórnar og hvert og eitt embætti kynnt.

Alls voru 8 framboð sem röðuðust á þennan hátt:
Formaður: Daníel Kári Guðjónsson
Skemmtanastjóri: Þorgerður Magnúsdóttir
Gjaldkeri: Vaka Lind Birkisdóttir
Hagsmunafulltrúi: Krista María Finnbjörnsdóttir
Skemmtinefnd: Eyþór Örn Gunnarsson, Ingþór Árnason og Stefán Oddur Hrafnsson
Nýnemafulltrúi var kosinn 15.september og er það Anna Elísabet Sölvadóttir

Leave a Reply

Your email address will not be published.