Ný stjórn Norm kjörin fyrir skólaárið 2016-2017

Ný stjórn var kjörin föstudaginn 8.maí síðastliðinn á BarAnanas. Farið var yfir verkefni fyrri stjórnar og hvert og eitt embætti kynnt til í þaula. Alls voru 8 framboð sem röðuðust á þennan hátt:

Formaður: Sigríður Dóra Kristjánsdóttir
Skemmtanastjóri: Brynja Ágústsdóttir
Gjaldkeri: Erla Vilhjálmsdóttir
Hagsmunafulltrúi: Arnór Steinn Ívarsson
Skemmtinefnd: Andrea Eik Ólafsdóttir, Daníel Már Magnússon og Trausti Óskarsson
Nýnemafulltrúi verður kosinn í byrjun næsta skólaárs.

Fyrri stjórn þakkar kærlega fyrir sig og hlakkar til að sjá hvað nýja stjórnin stingur upp á!

Leave a Reply

Your email address will not be published.