Ný stjórn Norm 2015-2016

Þann 10.apríl síðastliðinn var Aðalfundur Norm haldinn á Ölsmiðjnni þar sem ný stjórn var kjörin fyrir skólaárið 2015-2016.

Hana skipa:

Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir, formaður
Hrefna María Pálsdóttir, skemmtanastjóri
Júlía Guðbjörnsdóttir, Gjaldkeri
Sonja Sif Þórólfsdóttir, hagsmunafulltrúi
Þórdís Ylfa Þórsdóttir, skemmtinefnd
Diljá Sigurðardóttir, skemmtinefnd
Sigríður Birna Sigvaldadóttir, skemmtinefnd

Stjórnin hlakkar til að skipuleggja næsta skólaár með stæl!

Einnig hefur stjórnin ákveðið að fá að loka þessari heimasíðu og nota einungis facebook heimasíðu félagsins: https://www.facebook.com/profile.php?id=100000216919256&fref=ts

Takk fyrir!

Leave a Reply

Your email address will not be published.