Norm á netinu

Nær allar fréttir nemendafélagsins fara fram á facebook síðum félagsins. Þessi síða inniheldur í raun aðeins upplýsingar um félagið. Eins og stjórnarmeðlimi, lög félagsins og tilboð fyrirtækja á komandi skólaári. Allir félagsfræðinemendur við HÍ eru hvattir til að finna Norm á facebook.

Kveðja

Egill Þór Jónsson

Leave a Reply

Your email address will not be published.