October 24, 2011 archive

Halloween-partý!

Þá er komið að því sem allir hafa beðið eftir! (Að minnsta kosti allir þeir sem elska grímubúninga!) Halloween-óhugna-gleði Norm verður haldinn föstudaginn 28. Október í sal staðsettum í Dugguvogi 12. Til að kynda aðeins upp í þessu verðum við þar ásamt stjórnmálafræðinni og félagsráðgjöf! (Eins gott að þið mætið í flottari búningum en þau.) …

Continue reading