October 17, 2011 archive

Vísó í mbl!

Næsta föstudag liggur leið okka í vísó í Morgunblaðið! Höfum met númer af plássum eða 40 pláss. Fyrstur kemur fyrstur fær og eru vinir því meira en velkomnir í þessa gleði. Það kostar 500 kr fyrir vini. Vísindaferðin hefst á slaginu 17.00 og eru vísó í Mbl þekktar fyrir góð gæði og mikla skemmtun. Norm …

Continue reading