September 20, 2011 archive

Lasertag næsta föstudag!

Jæja! Eru ekki allir bókað búnir að jafna sig eftir Októberfest? Næsta föstudag er stefnan tekin á Lasertag. Hvað er betra en að byrja helgina á því að skjóta niður skólafélaga og vini? Lasertag er ógeðslega skemmtilegt!  Getið t.d. ímyndað ykkur að þeir sem þið eruð að keppa við séu kennarar eða aðrir sem ykkur …

Continue reading