Skráning!

Plan föstudagsins er örlítið breytt! Við ætlum að byrja á því að fara í Vísindaferð í Atlantsolíu kl. 5-7 á Lónsbraut 2 í Hafnarfirði! Í fyrra var sjúklega gaman og það eiga eftir að flæða bjórinn og veitingar! Viðskiptafræðin verður með okkur í Atlantsolíu! Eftir Atlantsolíu förum við beint á Glaumbar og höldum áfram með áður auglýst plan!

Skráningin hefst sem sagt núna! Við höfum 25 pláss í Atlantsolíu en 40 á Glaumbar. Vinir eru velkomnir en þeir borga 500 í vísó og annan 500 í Glaumbarspartý eða samtals 1000 ;). Skírteinishafar ganga þó fyrir í skráningu! Taka þarf fram í þegar þið skráið ykkur hvort þið ætlið að koma á AO eða Glaumbar eða bæði!
Kv. Stjórnin!

 

Leave a Reply

Your email address will not be published.