September 6, 2011 archive

Í FORM MEÐ NORM

Við í Norm höfum ákveðið að standa fyrir svolítið óhefðbundum degi. Þetta er hvorki meira né minna en ÍÞRÓTTADAGUR NORM, við ætlum að svitna, púla og eiga mega skemmtilegan dag saman. Mæting er í Sporthúsið í Kópavogi kl. 14:15 núna á laugardaginn 10. september. Dagskráin verður svona: – 14:15 Mæting og fólk dressar sig í …

Continue reading