September 2011 archive

Skráning í Lasertag!

Þá er skráningin hafin hér í commentum á síðunni! Það komast 15 inn að spila í einu og þetta verður ógeðslega gaman. Endilega gefið upp sirka fjölda af leikjum sem þið viljið spila þegar þið skráið ykkur. Einn leikur 950 Tveir leikir: 1700 Kv. Stjórnin

Lasertag næsta föstudag!

Jæja! Eru ekki allir bókað búnir að jafna sig eftir Októberfest? Næsta föstudag er stefnan tekin á Lasertag. Hvað er betra en að byrja helgina á því að skjóta niður skólafélaga og vini? Lasertag er ógeðslega skemmtilegt!  Getið t.d. ímyndað ykkur að þeir sem þið eruð að keppa við séu kennarar eða aðrir sem ykkur …

Continue reading

Skráning!

Plan föstudagsins er örlítið breytt! Við ætlum að byrja á því að fara í Vísindaferð í Atlantsolíu kl. 5-7 á Lónsbraut 2 í Hafnarfirði! Í fyrra var sjúklega gaman og það eiga eftir að flæða bjórinn og veitingar! Viðskiptafræðin verður með okkur í Atlantsolíu! Eftir Atlantsolíu förum við beint á Glaumbar og höldum áfram með …

Continue reading

Októberfestpartý Norm

Nú um helgina stendur yfir Októberfest 2011 í risatjaldi á lóðinni fyrir utan Háskólann. Norm ætlar að bjóða í Dúndur upphitunarpartý á Glaumbar á föstudaginn. Mæting er á Glaumbar kl. 18:26 stundvíslega. Norm ætlar að bjóða uppá bjór en ef hann klárast þá er hægt að kaupa sér bjór á 290kr eða skot á 290kr! …

Continue reading

Íþróttadagur – Skráning

Skráning á Íþróttadag Norm í Sporthúsinu fer fram hér í kommentum! Skráningunni lýkur á morgun, fimmtudag kl. 14:00! (Hægt er að skoða nánari dagskrá hér í fréttinni fyrir neðan)  

Í FORM MEÐ NORM

Við í Norm höfum ákveðið að standa fyrir svolítið óhefðbundum degi. Þetta er hvorki meira né minna en ÍÞRÓTTADAGUR NORM, við ætlum að svitna, púla og eiga mega skemmtilegan dag saman. Mæting er í Sporthúsið í Kópavogi kl. 14:15 núna á laugardaginn 10. september. Dagskráin verður svona: – 14:15 Mæting og fólk dressar sig í …

Continue reading

Sala á nemendaskírteinum

Sæl öllsömul og takk æðislega fyrir frábært föstudagskvöld! Við ætlum að selja nemendaskírteinin okkar í þessari viku! Skíteinið kostar 4500kr. Hvetjum alla til að koma og fjárfesta í skírteini því það er bara gróði! – Mánudagur kl. 9:50 í Háskólabíó og aftur kl. 13:00 í Háskólabíó – Þriðjudagur kl. 13:00-15:00 í Háskólabíó – Miðvikudagur kl. …

Continue reading