Skólinn að byrja!

Jæja þá fer skólinn að byrja aftur í næstu viku!

Vonandi eruð þið búin að hlakka jafn mikið til og við!

Nýnemarnir verða boðnir velkomnir 2. september og eldri nemar velkomnir að vera með þegar líður á kvöldið!

Sjáumst hress í næstu viku

Kv. Norm

Leave a Reply

Your email address will not be published.