August 2011 archive

Nýnemadjamm og almenn gleði

Hæhó Þá er komið að því. Nýnemadjammið verður haldið með pompi og prakt næstkomandi föstudag. Nemendur þurfa ekki að skrá sig en mæting er kl. 17.30 á Austurvöll hjá styttunni af Jóni Sigurðssyni. Farið verður í nokkra leiki og keppnir áður en óvissan tekur við. Komið endilega klædd eftir veðri en getið haft hælaskó og …

Continue reading

Skólinn að byrja!

Jæja þá fer skólinn að byrja aftur í næstu viku! Vonandi eruð þið búin að hlakka jafn mikið til og við! Nýnemarnir verða boðnir velkomnir 2. september og eldri nemar velkomnir að vera með þegar líður á kvöldið! Sjáumst hress í næstu viku Kv. Norm