Vísindaferð í Ríkisútvarpið á föstudaginn

Okkur er boðið að koma í RUV klukkan 16 föstudaginn 23. feb! Þetta er einstakt tækifæri því það er Anna Sigríður, sjálfur Málfarsráðunautur, sem tekur á móti okkur klukkan 16! Að því loknu fáum við leiðsögn um húsið og fleira skemmtilegt.
Tilvalið til að hita upp fyrir Mímisþing sem er á laugardaginn!!
Skráning fer fram undir “viðburðir” hér að ofan í kvöld klukkan 20! 20 sæti í boði!

Skráðir:

1. Sigga Kristín
2. Sólveig Hrönn
3. Karel
4. Signý Rut
5. Bolli
6. Gunnar Thor
7. Oddur
8. Kristín Nanna
9. Sólveig María
10. Marta María
11. Bryndís Bergþórs
12. Ingi
13. Ingibjörg

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.