Uppskráð

Það er búið að fylla í seinasta sætið…

Næstkomandi föstudag (27.09.13) verður farið í vísindaferð í Sagafilm.
Þá er verið að taka upp Loga í beinni og býðst Mímurum að vera áhorfendur í sal.
Útsending hefst kl. 20.10 og tökur standa yfir í 2 til 2 og hálfan tíma með hléi.

Mæting er kl. 19.30 í stúdíó Sagafilm að Laugavegi 176!!!
Aðeins 15 sæti eru í boði.

Fyrstur kemur, fyrstur fær.
Skráið ykkur í kommentakerfinu
T&B

Þessi færsla var birt undir Vísindaferðir. Bókamerkja beinan tengil.