JÆJA, kæru Mímrar!
Nú er nýtt misseri gengið í garð og því er við hæfi að skráning í Mími hefjist.
Ungir sem aldnir, nýmímrar sem gamalmímrar – sameinumst og skemmtum okkur saman í vetur!
Til þess að skrá sig í félagið þarf að fylgja eftirfarandi skrefum.
1. Leggja 4500 kr. inn á reikningsnúmer: 0137- 26-011062, kennitala: 610174-4269. Munið að setja þarf fullt nafn í skýringu.
2. Senda okkur tölvupóst til staðfestingar á mimir@hi.is.
Vísindaferðir, sérkjör hjá hinum ýmsu fyrirtækjum, árshátíð og svo margt, margt fleira! Þetta verður rosalegt ár!
Ástarkveðjur,
stjórnin.
Skráning í Mími er hafin!
Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.