Aahhh, hvað það er dásamlegt að vera til.
Nú er komið að vísindaferð í Forlagið og skráning í þá vísindaferð hefst í fyrramálið (1. okt) kl. 9.00
ATH það eru einungis 13 sæti í boði.
Ég vil minna á það að þeir sem eru skráðir í félagið og búnir að greiða félagsgjaldið fá forgang í vísindaferðirnar en ó-Mímarar fara á biðlista og þurfa einnig að greiða smávægilegt gjald til að fara í vísindaferðinar.
Mæting á Bræðraborgarstíg kl. 17.30, húsinu verður lokað og læst kl. 17.45.
Mætum tímanlega ljósin mín
Skráning hefst kl. 9.00 á morgun, 1. Október 2013