Krakkar mínir, komiði sæl.
Okkur var að berast í hús vísindaferð á föstudaginn kemur, 7. Mars, í Vífilfell.
Þar er alltaf mikil gleði, gleði og glens er allra meina bót.
Mæting í glerhúsi Vífilfells að Stuðlahálsi 1 kl. 17.00 og gamanið er til kl.19.00
Við mælumst eindregið með því að skrá sig í þessa vísindaferð og bruna síðan beint á samsæti Mímis í Árnagarði.
Það eru einungis 10 laus sæti og skráning í hana hefst núna fram að hádegi á föstudaginn.
Skráning í kommentakerfi á vefsíðu Mímis NÚNA!!!!!!
Samsæti Mímis
https://www.facebook.com/events/1450053125225228/?ref_newsfeed_story_type=regular
Vegvísun frá Eggertsgötu