Þá er komið að því.
Næst komandi föstudag, 21. mars, er Mímir að fara í ölgerðina og skráning í þá langþráðu vísindaferð hefst NÚNA og stendur fram á hádegi á fimmtudag.
Skráning á vefsíðunni okkar í kommentakerfinu
25 sæti í boði
Grjóthálsi 7-11
Mæting kl. 17.00
25 SÆTI
ÞETTA VERÐUR ÞJÓÐSAGNA…..