Minni karla og kvenna og silfurskeiðin.

Minni karla:
Lofræða frá konu eða karli til karlmanna.

Minni kvenna:
Lofræða frá konu eða karli til kvenmanna.

Silfurskeiðin:
Nýnemar tilnefna eldri nemanda sem hefur verið þeim innan halds og traust og veitt þeim innblástur, bæði í námi og leik á skólaárinu. Þessi eldri nemandi hlýtur hina frægu Silfurskeið.

Skemmtiatriði:
Óskum eftir skemmtiatriðum frá öllum þeim sem hafa áhuga á að stíga á stokk.

 

Tilnefningar og umsóknir berist á mimir@hi.is

xxx
Stjórnin

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.