Haustferð Mímis!

Kæru Mímrar!

Við kynnum með stolti einn af stórviðburðum annarinnar: HAUSTFERÐ MÍMIS.

Förinni er heitið í Borgarfjörð þar sem við heimsækjum Reykholt og gistum síðan á Hvanneyri. Nánari dagskrá verður auglýst síðar en eitt er víst að þetta verður veisla fyrir öll skilningarvitin og þó fyrst og fremst fyrir sálarlífið.

Hægt er að skrá sig með því að senda tölvupóst á mimirhi@gmail.com

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.