Mannfræðivinir okkar í Homo ætla að bjóða okkur með í Vísó núna á föstudaginn (26. jan)!!
Ferðinni er heitið í CCEP – Coca Cola European Partners (áður Vífilfell). Við eigum aðra ferð bókaða þangað seinna á misserinu en við teljum að það geri ekkert til að kíkja tvisvar!
Skráning hefst Á EFTIR KLUKKAN 15:00 undir “viðburðir”.
Ferðin er klukkan 17 í Ægisgarði og eigum við Mímrar 10 sæti!
Skráðir:
1. Atli Snær
2. Hrútur
3. Bolli
4. Bryndís Bergþórs
5. Guðrún Brjáns
6. Hinrik
7. Sigga Diljá
8. Birgitta
9. Gunnar Thor
10. Sigurður Ingi
Biðlisti:
1. Oddur – kemst með
2. Fiona – kemst með
3. Íris – kemst með