Greinasafn eftir: Þorbjörg

Árshátíð Mímis

Fyrir þá sem skoða aldrei HÍ-póstinn sinn: Kæru Mímrar og aðrir íslensku- og málvísindanemar! Nú líður senn að árshátíðinni okkar og undirbúningur er á fullu. Fyrsta mál á dagskrá er því: Takið frá laugardagskvöldið 5. apríl!  Það er ekki seinna … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Kraptakvöld – skráning atriða o.fl.

Kæru íslensku- og málvísindanemar! Hér með auglýsir Mímir eftir fólki sem hefur áhuga á því að troða upp á hinu stórkostlega Kraptakvöldi sem haldið verður í Framsóknarsalnum þann 9. nóvember næstkomandi. Við leitum að alls konar atriðum og hæfileikar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Haustferð – upplýsingar

Heil og sæl, pjásur og pungar! Nú styttist allsvakalega í haustferðina og hérna er það sem þeir sem hafa skráð sig þurfa að vita! Takið með ykkur: – Kraftgallann! (við verðum slatta úti) – Sundgallann!! (það verður sundferð) – Djammgallann!!! … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Spilakvöld 16. sept!

Hæ krakkar! Við ætlum að spila og spjalla á mánudaginn kemur frá kl. 19:30 í Stúdentakjallaranum! Mímisstjórn mætir á langa borðið með Fimbulfamb, Heilaspuna, Pictionary og gömlu góðu mannspilin. Þið mætið með keppnisskapið, gleðina og Hættuspil – þ.e.a.s. ef einhver … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning / Registration

Góðan og gleðilegan sunnudag! Fresturinn til þess að skrá sig í Mími hefur verið lengdur og verður fram á þriðjudag. Fyrir þá sem ekki nota heimabanka / eiga ekki íslenskan bankareikning: Við verðum við hringborðin í Árnagarði og tökum við skráningum … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Nýnemakvöld!

Kæru vinir – nýnemar sem og eldri nemendur! Nýnemakvöld Mímis verður á föstudaginn næstkomandi kl. 18 í Árnagarði! Lykilorðin eru: Skemmtilegt, leikir, stuð, pítsa og bjór. Það eina sem þú þarft að gera er að mæta! Sjáumst, stjórn Mímis.

Birt í Uncategorized