Greinasafn eftir: telma

ÁRSHÁTÍÐ MÍMIS

  Árshátíð Mímis verður haldin hátíðleg þann 21. mars næstkomandi. Miðasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa miða með því að leggja inn á reikning Mímis: rnr. 0137- 26-011062 kt. 610174-4269 og senda staðfestingapóst á mimir@hi.is. Miðaverð … Halda áfram að lesa

Birt í Partí

Aðalfundur

Jæja elskurnar. Það er ekkert lát á stuðinu hér í Mími. Næstkomandi föstudag verður haldinn aðalfundur. Á þeim fundi ætlum við að drekka bjór og fá að vita hverjir taka við taumunum í nýrri stjórn Mímis. Framboð óskast hér með … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Páskaegg

Sæl veriði. Okkur langar að reyna að selja páskaegg sem enn frekari fjáröflun fyrir árshátíðina svo hún verði sem allra glæsilegust. Eggin eru frá Sambó (sem gerir Þrist og Kúlusúkk, t.d.). Þetta eru 900 gr. egg eða bolti. Egg = … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Minni karla og kvenna og silfurskeiðin.

Minni karla: Lofræða frá konu eða karli til karlmanna. Minni kvenna: Lofræða frá konu eða karli til kvenmanna. Silfurskeiðin: Nýnemar tilnefna eldri nemanda sem hefur verið þeim innan halds og traust og veitt þeim innblástur, bæði í námi og leik … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

ÁRSHÁTÍÐ MÍMIS

Árshátíð Mímis í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda verður 5. apríl. Skráning hefst á morgun, 12. mars og henni lýkur 2. apríl.  Miðaverð fyrir Mímra:  3500 kr. Miðaverð fyrir aðra: 5000 kr.  Þið leggið inn á Mími:           … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

BOLLA BOLLA

NAAAAMMI NAMM!!!! Heyrst hefur að á mánudaginn – sjálfan Bolludaginn – verði stjórn Mímis að selja bollur milli kl. 11:30 og 14:30 á neðstu hæðinni í Árnagarði. Þær verða m.a.s. heimabakaðar – VÁ! Því fleiri bollur sem seldar eru – … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized