Greinasafn eftir: Sólveig María

Aðalfundur og kynning á MA-námi

Sælir Mímrar! Í þessari viku verður hvort tveggja haldinn aðalfundur og kynning á MA-námi í íslensku! Aðalfundur Mímis verður haldinn í stofu 106 í Odda á fimmtudaginn, þann 12. apríl, kl. 18.   Meðal annars verður kosið í nýja stjórn. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

ÁRSHÁTÍÐ MÍMIS!!!

Þann 10. mars næstkomandi verður árshátíð Mímis haldin í húsi Sjálfsbjargar í Hátúni 12. Árshátíðin er stórkostlegur viðburður og mælir stjórn Mímis því eindregið með því að hver og einn einasti Mímri mæti. Dagskráin verður glæsileg í ár sem önnur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Dagur íslenskrar tungu – fögnum saman!

ATH.! Mímrar fengu þann heiður að sjá um smellispjall (e. snapchat) Háskóla Íslands í dag! “Haskolasnappid” Endilega fylgist með! Nú er komið að einum merkasta viðburði skólaársins – degi íslenskrar tungu!!! Hér má sjá hátíðardagskrá Mímis, en hún fer fram … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Haustferð – mikilvægt!

Sælir Mímrar! Hér koma mikilvægar upplýsingar um haustferðina: 1) Nú er komið á hreint að ferðin mun kosta 2500 kr. fyrir skráða Mímra og 4000 kr. fyrir þá sem ekki eru í félaginu. Hægt er að millifæra á reikningsnúmerið 0137-26-011062, … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Haustferð Mímis!

Kæru Mímrar! Við kynnum með stolti einn af stórviðburðum annarinnar: HAUSTFERÐ MÍMIS. Förinni er heitið í Borgarfjörð þar sem við heimsækjum Reykholt og gistum síðan á Hvanneyri. Nánari dagskrá verður auglýst síðar en eitt er víst að þetta verður veisla … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized