Greinasafn eftir: Sigríður Kristín Kristjánsdóttir

Vísindaferð í BHM

Bandalag háskólamanna býður Mímrum í heimsókn núna á föstudaginn kl. 17. Léttar veitingar í boði og gaman og fróðlegt að kynnast verðandi stéttarfélagi sínu! Skráning er hér að ofan undir viðburðir eða á facebooksíðu Mímis. 15 sæti í boði!

Birt í Uncategorized

Vísó í Viðreisn og Kraptakvöld

Það er spennandi föstudagur framundan hjá Mímrum! Við byrjum á að dúndra okkur í vísó hjá Viðreisn þar sem við getum spurt frjálslynda evrópusinnaða kapítalista spjörunum úr og drukkið bjór á meðan! Eftir það verður förinni heitið á Kraptakvöldið!! „Föstudaginn … Halda áfram að lesa

Birt í Vísindaferðir

CCEP

Coca Cola European Partners AKA gamla góða Vífilfell! Sum ykkar fengu smjörþefinn af þessari góðu skemmtun sem þeir bjóða upp á um daginn en nú er komið að persónulegu boði! Ferðin verður á föstudaginn næsta, 2. mars, klukkan 17:00 og … Halda áfram að lesa

Birt í Vísindaferðir

Vísindaferð í Ríkisútvarpið á föstudaginn

Okkur er boðið að koma í RUV klukkan 16 föstudaginn 23. feb! Þetta er einstakt tækifæri því það er Anna Sigríður, sjálfur Málfarsráðunautur, sem tekur á móti okkur klukkan 16! Að því loknu fáum við leiðsögn um húsið og fleira … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

VÍSÓ Í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ!

Þjóðleikhúsið býður mímrum heim á föstudaginn, 9. febrúar, KLUKKAN 16:30! Skráning hefst klukkan 14:00 á eftir undir viðburðir hér að ofan! 🎉🎉🎉🎉😁😁😁👏👏👏 Skráðir: 1. Hringur 2. Hrútur 3. Atli Snær 4. Ragnhildur Ósk 5. Sólveig María 6. Sólveig Hrönn 7. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

CCEP (Vífilfell)

Mannfræðivinir okkar í Homo ætla að bjóða okkur með í Vísó núna á föstudaginn (26. jan)!! Ferðinni er heitið í CCEP – Coca Cola European Partners (áður Vífilfell). Við eigum aðra ferð bókaða þangað seinna á misserinu en við teljum … Halda áfram að lesa

Birt í Vísindaferðir