Greinasafn eftir: koh10

Skráning í Mími

JÆJA Nú er nýtt misseri gengið í garð og því er við hæfi að skráning í Mími hefjist. Ungir sem aldnir, nýmímrar sem gamalmímrar – sameinumst og skemmtum okkur saman í vetur! Til þess að skrá sig í félagið þarf … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráningu lokið

Þá er komið að því. Næst komandi föstudag, 21. mars, er Mímir að fara í ölgerðina og skráning í þá langþráðu vísindaferð hefst NÚNA og stendur fram á hádegi á fimmtudag. Skráning á vefsíðunni okkar í kommentakerfinu 25 sæti í … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

SKRÁNING ER HAFIN Í SPURNINGABOMBUNA!!

En núna hefst skráning í SPURNINGABOMBUNA!! Næsta vísindaferð verður í Sagafilm þar sem okkur býðst að vera áhorfendur í sal, boðið verður uppá veigar og veitingar í massavís. Mæting: 17.50 Staðsetning: Laugavegur 176 25 sæti í boði – fyrstur kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning er hafin!!!

Skráning er hafin Vísindin efla alla dáð. Næst á dagskrá er vísindaferð í bókaforlagið Bjartur. Dagsetning – 14. Febrúar Tímasetning – 17.00  – 19.00 Staðsetning –  Bræðraborgarstígur 9, 101 RVK Fjöldi – 20 manns Skráning í kommentum

Birt í Uncategorized

Skráning er hafin

Hó hó hó. Jólin eru að vísu afstaðin en það er vísindaferð á fimmtudaginn næstkomandi. Já þú last rétt. Á morgun getum við sagt, ekki á morgun heldur hinn verður vísindaferð í Sölku (það er að segja ef þú lest … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Hrekkjavaka/vísindaferð, enn er laust

 Enn er laust Haldið endilega áfram að skrá ykkur því að þá fariði efst á biðlista. Ef einhver hættir við þá verðið látin vita ef þið komist með. Næsta föstudag verður farið í vísindaferð í Arion banka en það er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized