Greinasafn eftir: evahrund

Ritnefnd Mímis kveðin upp

Mímir hefur ákveðið að skipa Ritnefnd Mímis sem mun gefa út efni nemenda og miðla menningu. Við ætlum að einblína á það að miðla efni sem nemendur hafa búið til og að koma því á hlaðvarpsform, þannig að greinin er … Halda áfram að lesa

Birt í Ritnefnd