ÁRSHÁTÍÐ MÍMIS

Árshátíð Mímis í Vodafone-höllinni á Hlíðarenda verður 5. apríl. Skráning hefst á morgun, 12. mars og henni lýkur 2. apríl. 

Miðaverð fyrir Mímra:  3500 kr.
Miðaverð fyrir aðra: 5000 kr. 

Þið leggið inn á Mími:

            rnr. 0137-26-011062
            kt.  610174-4269

sendið svo póst á mimir@hi.is með efnistitlinum: árshátíð. Staðfestingapóstur berst þegar skráningin er móttekin.

Matseðillinn er eftirfarandi:

Forréttur –   Rjómalöguð villisveppasúpa.
AðalrétturKjöthlaðborð: ofnbakað læri og fylltar kalkúnabringur
                        Meðlæti: kartöfluteningar, ofnbakað grænmeti,                                       eplasalat, piparostasósa og bernaise sósa.
Eftirréttur – Brownie með rjóma og hindberjasósu.      

 

Boðið verður upp á vín og aðrar veigar.

Veislustjórar verða:
Kristján Gauti Karlsson og Finnur Ágúst Ingimundarson

Heiðursgestur er:
Sigríður Sigurjónsdóttir

 

Ekki láta ykkur vanta á þennan frábæra viðburð Mímis. Dagskráin er stútfull af skemmtilegum atburðum og dansað verður fram á rauða nótt.

 

 Kær árshátíðar-kveðja,

          Stjórnin

 

P.s. Grænmetisætur athugið: látið vita í skráningarpóstinum og þið fáið hnetusteik.
Kv. Ratatoskur!

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.