Mánaðarsafn: apríl 2018

Aðalfundur og kynning á MA-námi

Sælir Mímrar! Í þessari viku verður hvort tveggja haldinn aðalfundur og kynning á MA-námi í íslensku! Aðalfundur Mímis verður haldinn í stofu 106 í Odda á fimmtudaginn, þann 12. apríl, kl. 18.   Meðal annars verður kosið í nýja stjórn. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Vísindaferð í BHM

Bandalag háskólamanna býður Mímrum í heimsókn núna á föstudaginn kl. 17. Léttar veitingar í boði og gaman og fróðlegt að kynnast verðandi stéttarfélagi sínu! Skráning er hér að ofan undir viðburðir eða á facebooksíðu Mímis. 15 sæti í boði!

Birt í Uncategorized