Mánaðarsafn: október 2017

Hrekkjavaka 27. október

Vekjum athygli Mímra á að Hrekkjavökufögnuður verður haldinn 27. október og mælum við með að þið takið kvöldið frá. Þetta verður sturlað stuð.

Birt í Partí

RITHÖFUNDASAMBAND ÍSLANDS

Kæru Mímrar! Nú er komið að næstu vísindaferð Mímis en í þetta sinn er förinni heitið til Rithöfundasambands Íslands í Gunnarshúsi á Dyngjuvegi 8. Tekið verður á móti okkur kl. 16 næstkomandi fimmtudag en einungis 10 sæti eru í boði … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized