Mánaðarsafn: mars 2015

ÁRSHÁTÍÐ MÍMIS

  Árshátíð Mímis verður haldin hátíðleg þann 21. mars næstkomandi. Miðasala er í fullum gangi og er hægt að kaupa miða með því að leggja inn á reikning Mímis: rnr. 0137- 26-011062 kt. 610174-4269 og senda staðfestingapóst á mimir@hi.is. Miðaverð … Halda áfram að lesa

Birt í Partí