Mánaðarsafn: september 2014

Skráning hafin í Jónsson og Lemacks á Facebook

Skráning í Jónsson og Lemacks er HAFIN í kommentakerfinu á facebook. 20 laus sæti – fyrstur kemur fyrstur fær. Jónsson og Lemacks er ein stærsta auglýsingastofa landsins og hefur meðal annars séð um að auglýsa fyrir VR, 66° og Sinfóníunnar. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Næstu mál á dagskrá

Hefur þú eitthvað til málanna að leggja? Mættu þá á auka-aðalfund Mímis sem haldinn verður á Brikk þann 25. september klukkan 21.00 Kosið verður í lausar stöður Kosnir verðar fulltrúar í félög og nefndir og auglýsum eftir framboðum í eftirfarandi … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning er hafin

Krakkar mínir, komiði sæl. Það er kátt á hjalla hjá Mímrum þessa dagana og í dag bauðst okkur að slást í för með nágrannafélaginu Torfhildi (nemendafélag bókmenntafræðinnar) í vísindaferð. Þau eru að fara á morgun í Já, Ísland! og bjóða … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Spilakvöld

Krakkar mínir komiði sæl, Ég er lík‘í Mími. Áðan heyrð‘ég eitthvert væl, frá öðrum vin í Mími. Ég spurði hvað amaði að og vinurinn svaraði sem svo að hann vildi óska þess að fá að spila og lyfta sér upp. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning í Mími

JÆJA Nú er nýtt misseri gengið í garð og því er við hæfi að skráning í Mími hefjist. Ungir sem aldnir, nýmímrar sem gamalmímrar – sameinumst og skemmtum okkur saman í vetur! Til þess að skrá sig í félagið þarf … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized