Mánaðarsafn: febrúar 2014

BOLLA BOLLA

NAAAAMMI NAMM!!!! Heyrst hefur að á mánudaginn – sjálfan Bolludaginn – verði stjórn Mímis að selja bollur milli kl. 11:30 og 14:30 á neðstu hæðinni í Árnagarði. Þær verða m.a.s. heimabakaðar – VÁ! Því fleiri bollur sem seldar eru – … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Samsæti Mímis

Elsku Mímrar. Við ætlum að boða til skemmtanahalda 7. mars. Staður: Árnagarður (neðsta hæð) Klukkan: 19:00 – 22:00 Það verður barsvar (pub-quiz), tónlist, leikir og svo auðvitað sala á pizzum, snakki og veigum (allt til fjáraflanar fyrir árshátíðina okkar). Það … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

SKRÁNING ER HAFIN Í SPURNINGABOMBUNA!!

En núna hefst skráning í SPURNINGABOMBUNA!! Næsta vísindaferð verður í Sagafilm þar sem okkur býðst að vera áhorfendur í sal, boðið verður uppá veigar og veitingar í massavís. Mæting: 17.50 Staðsetning: Laugavegur 176 25 sæti í boði – fyrstur kemur … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning er hafin!!!

Skráning er hafin Vísindin efla alla dáð. Næst á dagskrá er vísindaferð í bókaforlagið Bjartur. Dagsetning – 14. Febrúar Tímasetning – 17.00  – 19.00 Staðsetning –  Bræðraborgarstígur 9, 101 RVK Fjöldi – 20 manns Skráning í kommentum

Birt í Uncategorized