Mánaðarsafn: október 2013

Vísó í Árvakur

Jæja ljósin mín… Vonandi hafið þið það gott og vonandi eru félagsmenn búnir að jafna sig eftir haustferðina dásamlegu. En gamanið er svo sannarlega ekki kárnað því að næsta vísindaferð er núna 18. október í Árvakur sem er útgáfufélag Morgunblaðsins. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Haustferð – upplýsingar

Heil og sæl, pjásur og pungar! Nú styttist allsvakalega í haustferðina og hérna er það sem þeir sem hafa skráð sig þurfa að vita! Takið með ykkur: – Kraftgallann! (við verðum slatta úti) – Sundgallann!! (það verður sundferð) – Djammgallann!!! … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Hver elskar ekki Boga Ágústsson???

Skráning er hafin í RÚV!!! Núna á föstudaginn (11. okt) liggur leið okar í Rúv kl. 15.00 og þar mun Bogi Ágústsson taka á móti okkur og sýna okkur hvern krók og kima í húsinu. Skráning er hafin og það … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning í haustferð Mímis er lokið

12. október verður haustferð Mímis haldin og skráningu í hana er lokið Þetta verður þjóðsagna…….. Ertu að bíða?? KENNT!!!!!!!!

Birt í Uncategorized

Skráning hafin í Forlagið!!!!

Skráning er hafin Nú er komið að vísindaferð í Forlagið og skráning í þá vísindaferð er HAFIN!!!! ATH það eru einungis 13 sæti í boði. Ég vil minna á það að þeir sem eru skráðir í félagið og búnir að … Halda áfram að lesa

Birt í Vísindaferðir