Mánaðarsafn: október 2013

Kraptakvöld – skráning atriða o.fl.

Kæru íslensku- og málvísindanemar! Hér með auglýsir Mímir eftir fólki sem hefur áhuga á því að troða upp á hinu stórkostlega Kraptakvöldi sem haldið verður í Framsóknarsalnum þann 9. nóvember næstkomandi. Við leitum að alls konar atriðum og hæfileikar eru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Hrekkjavaka/vísindaferð, enn er laust

 Enn er laust Haldið endilega áfram að skrá ykkur því að þá fariði efst á biðlista. Ef einhver hættir við þá verðið látin vita ef þið komist með. Næsta föstudag verður farið í vísindaferð í Arion banka en það er … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning er hafin í Já Ísland

Skráning er hafin í næstkomandi vísindaferð sem er á föstudaginn, 25. okt Farið verður í Já Ísland og það eru 15 sæti í boði. 17-19 Skráning í kommentum þið þekkið þetta

Birt í Uncategorized

Skráning í Já Ísland hefst kl. 18.00 í dag

Jæja litlu ljósin mín, önnin er kannski hálfnuð en við erum ekki búin að sjá brot af þeirri skemmtun sem koma skal. Næsta vísindaferð er á föstudag, 25. okt. Þá erum við að fara í Já Ísland og það eru … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Rúta í vísindaferð

Börnin góð! Gleðifregnir. Við höfum ákveðið að panta rútu fyrir vísindaferðina á morgun því hún er útí buska. Það mun kosta litlar 400 kr í rútuna svo það væri yndislegt ef þið gætuð öll bara komið með pening og látið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning í Árvakur hafin

Skráning í næstu vísindaferð sem verður næsta föstudag, 18. október, er hafin. Vísindaferðin er frá 17-19. Mæting: Hádegismóum 2, marglita húsið með öllum gluggunum. 30 laus sæti í boði.

Birt í Uncategorized