Mánaðarsafn: september 2013

Skráning hefst á morgun, 1. okt. 2013 kl. 9.00

Aahhh, hvað það er dásamlegt að vera til. Nú er komið að vísindaferð í Forlagið og skráning í þá vísindaferð hefst í fyrramálið (1. okt) kl. 9.00 ATH það eru einungis 13 sæti í boði. Ég vil minna á það … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Niðurstöður kosninga aukaaðalfundarins

Niðurstöður kosninga á Aukaaðalfundi Mímis sem var haldin 25. September 2013 Nýnemafulltrúar Atli Jasonarson Stefán Geir Jónsson Veritas, hagsmunafélag nemenda á Hugvísindasviði Deildarfulltrúi Stefán Geir Jónsson Varadeildarfulltrúi Atli Jasonarson Rannsóknar- og Mímisþingsnefnd Yann Chagneau Enn vantar fólk í Rannsóknar- og … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Uppskráð

Það er búið að fylla í seinasta sætið… Næstkomandi föstudag (27.09.13) verður farið í vísindaferð í Sagafilm. Þá er verið að taka upp Loga í beinni og býðst Mímurum að vera áhorfendur í sal. Útsending hefst kl. 20.10 og tökur … Halda áfram að lesa

Birt í Vísindaferðir

Aukaaðalfundur Mímis

Miðvikudaginn næsta verður haldinn aukaaðalfundur Mímis. Kosið verður í eftirfarandi stöður: – Nýnemafulltrúa (1) Nýnemafulltrúinn kemur inn sem nýr nemandi í stjórn Mímis og verður n.k. tengiliður nýnema við eldri nemendur. – Fulltrúa í Veritas (1) Þessi fulltrúi er deildarfulltrúi. … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Skráning í vísindaferð

Fimmtudaginn 19. september erum við að fara í fyrstu vísindaferð haustsins. Leið okkar liggur í Hugsmiðjuna en það er veffyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að hafa vefi og snjallvefi aðgengilega. Mæting verður í Hugsmiðjuna kl. 17.00 á Snorrabraut 56, … Halda áfram að lesa

Birt í Vísindaferðir

VÍSINDAFERÐ

ATHYGLI ATHYGLI!! Fimmtudaginn 19. september erum við að fara í fyrstu vísindaferð haustsins. Leið okkar liggur í Hugsmiðjuna en það er veffyrirtæki sem hefur það að leiðarljósi að hafa vefi og snjallvefi aðgengilega. Mæting verður í Hugsmiðjuna kl. 17.00 á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized