Mánaðarsafn: febrúar 2013

Vísó í ölgerðina!

Á morgun, föstudaginn 22. febrúar verður vísindaferð í ölgerðina! Vísindaferðin hefst stundvíslega klukkan 5 og henni lýkur klukkan 7. Mæting í móttökuna þeirra Grjóthálsi 7-11. Þetta verður geggjað fjör. Skráning í kommentum!

Birt í Vísindaferðir

Vísó 8. feb!

Það er vísindaferð í Sjálfstæðisflokkinn þann 8. feb. kl. 17. Valhöll, Háaleitisbraut 1, 105 Rvk 15 sæti í boði! Ekki láta þig vanta! Skráning í kommentum.

Birt í Uncategorized