Mánaðarsafn: október 2012

Halló Vín!

Ég er búinn að skrá mig í haustferðina! En þú? Ef ekki, drífðu þig! Nokkur sæti laus og enn tími til að skrá sig! Info í síðustu færslu! Menn eru spenntir :$

Birt í Uncategorized Merkt |

Hallóvín haustferð Mímis

Laugardaginn 27. október verður sturlað skemmtileg Hallóvín haustferð Mímis! Mæting í Árnagarð stundvíslega kl. 14:45 og dagskrá hefst 15:00. Verðlaun fyrir bezta búninginn! Meira fáiði ekki að vita um dagskrána fyrr en þið mætið á svæðið! Kostnaðarhliðin: Við reynum að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized Merkt |

Næstkomandi laugardagur

Hafið eftirfarandi í huga varðandi laugardaginn næstkomandi; Takið (allan) daginn frá, fáið frí í vinnunni, komið börnunum í pössun, rífið fram grímubúninginn, og sláið uppvaskinu á frest því Hallóvín haustferð Mímis er á dagskrá einmitt þennan dag! Halló, vín! Nánari … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Vísindarferðatvenna!

Kæru Mímrar! Bókmenntafræðinemar hafa gerst svo elskulegir að bjóða okkur að koma með sér í vísindaferð í Friðarhúsið, og (fróðleiks)þyrst stjórn Mímis þáði að sjálfsögðu það ágæta boð. Því eru tvær vísindaferðir í boði þessa vikuna. Norræna húsið á fimmtudag … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Vísóvísó / English below

Góðan daginn elskurnar Vísindaferð í Norræna húsið! Sturlugata 5, 101 Reykjavík. Fimmtudaginn 11. október Kl. 17:00 stundvíslega. 20 sæti í boði! Skráning í athugasemdakerfinu hér að neðan. „Hik er sama og tap svo það þýðir ekkert hangs“, eins og skáldið … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Mímir og Domino’s kynna!

30% afsláttur af öllum sóttum pitsum, pöntuðum á internetinu! Það eina sem þarf að gera er að panta sér pitsu á netinu, gefa upp afsláttarkóða Mímis og bingó, pitsan er þín með 30% afslætti. Kóðinn er: mímir2013FL Af hverju að … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized