Mánaðarsafn: september 2012

Leiksýningin „með fulla vasa af grjóti“

Sælir nú! Mímrum gefst tækifæri á að sjá leikritið „með fulla vasa af grjóti“ í Þjóðleikhúsinu eftir vísindaferðina á einstöku tilboðsverði 2600kr.- ! Þeir sem eru ekki með aðgang að fésbókinni geta skráð sig hér! Skráningu lýkur kl 13:00 á … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Vísó í Þjóðleikhúsið

Stikkorð: Föstudagurinn 28.september Kl. 17:00 Staður: Þjóðleikhúsið, Hverfisgötu 19, 101 Reykjavík. 20 pláss í boði fyrir elskulega Mímisfélaga. Skráning í athugasemdakerfinu hér að neðan. Fyrstur kemur, fyrstur fær. Hik er sama og tap! Ástarkveðja, Stjórnin

Birt í Uncategorized Merkt |

Síðustu forvöð að skrá sig í Mími/Deadline day for entering Mímir!

Kæru nemendur! – English below Síðasti dagur til að skrá sig í Mími fyrir skólaárið 2012-13 er mánudagurinn 24. september! Félagsgjald er 4.000kr.- og leggist inn á bn: 0137-26-011062 kt. 610174-4269 Við hvetjum alla til að vera með og taka … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Auka-aðalfundur Mímis fimmtudaginn 20. september!

Félagsmenn hittast á Ölstofunni yfir ísköldum PolarBjór á 490kr- og kjósa nýnemafulltrúa í stjórn Mímis! Mætið snemma og hendið í ykkur einum áður en fundur hefst, það er svo miklu skemmtilegra að kjósa kennd(ur) Að fundi loknum hyllum við nýkjörinn … Halda áfram að lesa

Birt í Uncategorized

Velkomin á nýju heimasíðu Mímis! Hér verða allar þær upplýsingar sem einnig er hægt að finna á fésbókarsíðu félagsins fyrir þá einstaklinga sem hafa ekki aðgang að fésbókinni. Hér verða einnig skráningar í komandi vísindaferðir og myndasyrpur af viðburðum.

Birt í Uncategorized