Fullskipuð Stjórn

Kæru tungumálaunnendur,

26. Mars þessa árs var formlega kosið nýja stjórn. Stjórnarskipti eru alltaf tilfinningarík tímamót hjá Linguae. Alltaf er erfitt að kveðja góða stjórnarmeðlimi, en aftur á móti er sönn gleði að taka á móti þeim nýju. Við þökkum fyrri stjórn fyrir frábært stjórnarár og bíðum spennt eftir öðru æðislegu stjórnarári.

Nýja stjórnin samanstendur af Rebekku Lind Ívardóttur Wiium (formaður), Eimantas Misiunas (gjaldkeri og hagsmunafulltrúi), Hallbergi Brynjar Guðmundssyni (viðburðarstjóri), Birtu Rós Sigurðardóttur (upplýsingafulltrúi) og Snorra Sigurðssyni (fulltrúi enskunema og hagsmunafulltrúi).

Þann 10. September þessa árs var svo auka aðalfundur þar sem kosið var í stöðu nýnemafulltrúa og var það Magnús Orri Aðalsteinsson sem fékk þá stöðu.

 

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.