Fullskipuð stjórn

Kæru tungumálaunnendur,

Á auka-aðalfundi þann 17. September 2019 voru kosnir tveir nýjir stjórnarmeðlimir í Linguae. Hún Jóhanna Kristín Sigurðardóttir tók við hlutverki viburðarastjóra og Lena Rún Frostadóttir tók við hlutverki nýnemafulltrúa. Núna er stjórnin fullaskipuð, og erum við mjög spennt fyrir stjórnar árinu.

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.