Stjórnarskipti


Kæru tungumálaunnendur,

11. Apríl þessa árs var formlega kosið nýja stjórn. Stjórnarskipti eru alltaf tilfinningarík tímamót hjá Linguae. Alltaf er erfitt að kveðja góða stjórnarmeðlimi, en aftur á móti er sönn gleði að taka á móti þeim nýju. Við þökkum fyrri stjórn fyrir frábært stjórnarár og bíðum spennt eftir öðru æðislegu stjórnarári.

Nýja stjórnin samanstendur af Selmu Dís Hauksdóttur (formaður), Sigfúsi Hauki Sigfússyni (gjaldkeri), Rebekku Lind Ívarsdóttur Wiium (upplýsingafulltrúi) og Ísabellu Alexöndru Óskarsdóttur (fulltrúi enskunema).

Enn er laust í stöðu nýnemafulltrúa og viðburðarfulltrúa. Áhugasamir geta haft samband.

Við mælum með að fylgjast með Facebook síðu okkar og Instagram síðu okkar til að fylgjast með nýjum fréttum og uppákomum hjá Lingue 🙂

Þessi færsla var birt undir Uncategorized. Bókamerkja beinan tengil.